3.9.2007 | 16:10
Stór mánudagur
Eftir töluvert mikiđ hangs, leiđindi en líka ćvintýralegt legódund - má segja ađ Spánardvöl krakkanna sé loksins byrjuđ. í dag var fyrsti dagurinn í skólabúđunum, sem er einhvers konar upphitun fyrir skólann. Sem sagt: börnin voru send burtu í morgun, mállaus og hamslaus (Unnur). Ein móđir var ekkert sérstaklega hress međ đetta. En börnin voru síđan sótt klukkan fjögur, tiltölulega sátt. Ţarna voru einhver dýr og sundlaug og leikir og ţess háttar. Í matartímanum var bođiđ upp á pasta og ávexti. Unnur sagđi okkur síđan frá smá misskilningi sem varđ ţegar hún ćtlađi ađ skila bakkanum hans Gríms; matseljan hélt ađ hann vildi meira og senjor Grímur fékk annan umgang (reyndar ekki af rauđvíni).
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.