7.9.2007 | 13:14
The only gay in the village (ekki lengur)
Tha er Spanardvolin ónýt. Fór í sakleysi mínu í nýja raekt hér í krummaskudinu Boadilla. Og eins og gengur stokk eg á naesta hlaupabretti og fór ad rottast á thví. Fljótlega kemur til mín hressilegur madur sem segist vinna á stodinni og býdur mig velkominn. Gracias. Hvadan ég sé ¡ Jú, Islandia. Tha segir hann (thessi madur sem vinnur í raekt í einhverju krummaskudsuthverfi í madrid); eg thekki einn Íslending. Ég hélt hann vaeri ad meina Bjork ¡ en, nei. Thad býr víst íslenskur kvenmadur í thessum bae og stundar thessa raekt. Ég aelta samt ad vera eini homminn í thorpinu.
Athugasemdir
Jahérna hér!
Eins og hann Orri (orrii.blogspot.com) mundi segja:
"Það er aldrei neinn einn sem er alltaf bara sá eini sem er eitthvað".
Vallitralli (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.