14.10.2007 | 12:12
Rafræn afmælisgjöf handa Hönnu
Við erum orðin svo nægjusöm og umhverfisvæn að við notum ruslið í afmælisgjafir.
Þessi mynd er afmælisgjöf handa Hönnu. Listaverkið heitir ;,Hinn nýi íslenski fáni - eða - einu sinni var töggur í landanum"
Athugasemdir
Auðvitað hefði verið gaman að fá að borða innvolsið líka en þann hluta gjörningsins tók liztamaðurinn að sér. Umhverfisvæn gjöf engu að síður og afar falleg á að líta.
Væri nú ekki gaman að fljúga með þorpurunum hjá Icelandair ef þetta væri nýi einkennisbúningurinn?
Ammfæliskjellingin
Arnar Már Arngrímsson, 14.10.2007 kl. 12:21
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ HANNA!!
Þetta er glæsileg ammælisgjöf. Ég sé Arnar fyrir mér að raða þessu saman með svart í munnvikunum og klístraða fingur.
Guðjón H. Hauksson, 14.10.2007 kl. 12:58
Til hamingju með afmælið Hanna. Fjalla talsvert um þig í nýjustu bloggfærslunni minni.
Kv, Unnar
Unnar (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 14:57
Úff Unnar...varstu nú að horfa á áramótaskaupið aftur....?
Hanna (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 21:10
:)
Unnar (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.