18.12.2007 | 13:36
L - S - Y IX Grand hótel
Scarborough er ansi merkilegur staður. Á seinni hluta 19. aldar og töluvert fram á þá 20. var þetta staðurinn til að fara á. Þarna voru glæsileg hótel, heilsuhæli og afþreying fyrir fólk sem hafði efni á ferðalögum og fríum. Síðan fara menn að streyma til Spánar eftir 1950, kannski 1960 og Scarborough koðnar niður ,,gamlingjum og hröfnum að leik". Eitt glæsilegasta hótel í heimi var reist í Scarb. í kringum 1860 (sjá vinstra megin á mynd). En í yfir 20 ár hefur það sinnt ódýrum kúnnahópi með hálfvafasamri þjónustu. Eftirfarandi upplýsingar fann ég á Wikpedia.
- Several cases of sickness were reported in the mid-1990s under previous ownership, and in 2002 an outbreak of gastro-enteritis hospitalised one man and affected more than 200 guests and staff. A month later, 54 people fell ill, leading to ten days' closure to carry out cleaning.[5]
- In October 2004, a number of guests were quarantined in their rooms due to reports of sickness. Following this, in December, the hotel shut for ten days due to an outbreak of the Norwalk virus. This incident, in which no-one required hospital treatment, closed the establishment for several days. [6]
- In 2005 an investigative BBC report revealed several health issues at the hotel, including the presence of e-coli bacteria.[7] [8]
- In 2006 the hotel was fined £10,000 after a guest drank water that contained dangerous levels of bleach.[9]
- In March 2007, 120 people fell ill with the Norwalk virus.[12]
- In October 2007 there was another sickness outbreak in the hotel. This was followed in November by another outbreak, affecting several passengers from UK coach companies. Stringent health measures are in place, but appear to be failing.[citation needed]
Athugasemdir
Illt er að heyra að Skarðaborg skuli vera orðin að pestarbæli. MIg hefur lengi langað til Skarðaborgar, eða allt síðan ég heyrði fyrst sungið um Skarðaborgarhátíðina.
Are you goin to Scarborough fair? parsley, sage, rosemary and thyme
Remember me to one who lives there, she once was a true love of mine
Tell her to make me a cambric shirt, parsley, sage, rosemary and thyme
Without no seams nor needlework, then shell be a true love of mine
Tell her to find me an acre of land, parsley, sage, rosemary and thyme
Between the salt water and the sea strand, then shell be a true love of mine
Tell her to reap it in a sickle of leather, parsley, sage, rosemary and thyme
And to gather it all in a bunch of heather, then shell be a true love of mine
Are you goin to Scarborough fair? parsley, sage, rosemary and thyme
Remember me to one who lives there, she once was a true love of mine
Ég á reyndar bágt með að trúa því að þetta sé eftir Simon and Garfunkle, Ekki einu sinni Paul Simon einn. Þetta er eins og margt sem amerískir tónlistarmenn eigna sér: enskt þjóðlag með texta þaðan. En Parsley, sage, rosemary and thyme hefur hljómað í eyrum mér frá því ég var nemandi hér í skóla og gott ef Peter, Paul and Mary, sem gætu verið ömmur og afar Símonar og Geirfuglsins, sungu þetta ekki og gott ef ekki Kingston tríó líka og svo síðar Marianne Faithful, áður en Rolling Stones breyttu henni úr veikradda sveitastúlku í ráman rokkbassa.
Mig langar til að koma til Skarðaborgar, en þó er ekki víst á ég gisti á pestarhótelinu.
Sverrir Páll Erlendsson, 18.12.2007 kl. 22:58
Ef svp kemur til Skarðaborgar mun ég sjá til þess að hann verði hýstur með skikkanlegum hætti.
arnar (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.