Sviss VII - Heitt súkkulaði á nýársnótt

Þýska sjónvarpið sýndi snilldarlegar upptökur frá diskótímabilinu alla nýársnóttina; þar á meðal var boðið upp á Abba, Boney M og heitt súkkulaði.

Mikið var skaupið leiðinlegt. Svo leiðinlegt að mig langar ekki til Íslands á næstunni. (Reyndar komum við um páskana; þannig að þið getið byrjað að setja á brauðtertur, kæla bjórinn, hita rauðvínið og læsa heimasæturnar inni).

 

Heitt súkkulaði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H. Hauksson

Mér fannst skaupið mjög skemmtilegt á gamlárskvöld. Við horfðum svo á endursýningu í gærkvöldi en hún var einhvern veginn ekki eins góð. Hið minnsta helmingurinn af skaupinu er stemmningin hjá fólkinu sem á það horfir. Þegar fólk talar um að það hafi verið leiðinlegt er alveg augljóst að fólk hefur ekki verið í "stuði" þegar það var sýnt.

Komið ykkur bara heim :o) Ég læsi engan inni en á bæði bjór og rauðvín.

Guðjón H. Hauksson, 6.1.2008 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband