Gróa þessi sár?

Viðbrögðin við nýja lúkkinu eru afar misjöfn. Menn sem ég taldi vini mína viðhafa stóryrði og glens, fjölskyldumeðlimir hreyta í mig fúkyrðum, fyrrum vinnufélagar benda og hlæja. Inn á milli er samt fólk sem kann að meta eittthvað annað en hinn músarbrúnaháralit íslenska. Um leið og ég er samþykktur hér er ég utangarðsmaður þar. En ég læt þetta ekki á mig fá. Hér er minn staður, mín stund. Ísland er so passé.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert drengur góður bróðir kær.

p.s. ég gleymi alltaf að reikna þessi flóknu stærðfræðidæmi.

Guðrún (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband