19.1.2008 | 10:04
Skrambans
Ţegar ljóst var orđiđ síđla vors ađ stefnan yrđi tekin á Spán en ekki Ítalíu fór ég ađ garfa í spćnskum orđaforđa mínum sem reyndar var afar fátćklegur. En eitt orđ kunni ég og hafđi hlakkađi til ađ nota. Í flugvélinni mátađi ég ţađ í munni og á morgnana hreytti ég ţví í spegilinn. CARAMBA! En enn hef ég ekki heyrt ţađ á götum úti. Hér heyrist bara JODER! (fokk). Sem er ljótt og leiđinlegt orđ.
Annars hef ég ekk lent í miklum málfarslegum ćvintýrum. Eflaust hef ég látiđ út úr mér vitleysuna klassísku sem mér skilst ađ allir útlendingar geri sig seka um á heitum sumardögum. Mađur getur sagt ,,Leche caliente" (heit mjólk). En ,,soy caliente" ţýđir ekki beint mér er heitt, heldur: ,,Ég er građur".
Hanna hins vegar eyddi öllum heimilispeningunum í lögfrćđinga (abogados) fyrstu dagana, en aldrei fékk hún avókadóin (abacados) sem hún í raun vildi. Ţađ var ţví frekar ţrúgandi stemning í hádegismatnum; 3-5 spćnskir lögfrćđingar međ 10.000 kall á tímann og ţegar ţögnin var hvađ ţykkust hefur mađur eflaust sagt ,,soy caliente" til ađ brjóta ísinn.
Caramba!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.