16.5.2008 | 06:44
Getraun - vegleg verðlaun í boði
Nú verður kynntur til sögunnar nýr liður á bloggi þessu: Bókmenntagetraun Bósa. Vegleg verðlaun verða í boði og svona hljómar fyrsta getraun:
Úr hvaða bók er þessi stutti kafli? (verðlaun: gisting fyrir einn í eina nótt í Boadilla del Monte, Madrid - plús kaffi og churros).
(spænskir stafir eitthvað afbakaðir)
"A finales del anjo anterior había trabajado para unos alemanes muy ricos que le habían pagado espléndidamente, y si hubiera tenido una pizca de sentido común habría utilizado el dinero para aligerar la hipoteca de la casa. En lugar de eso, se lo había gastado en una caravana y un todoterreno."
Verðlaunahafinn er sá sem fyrstur setur rétt svar inn á athugasemdir.
Góðar stundir
Athugasemdir
Þegar stórt er spurt....
Bestu kveðjur í kotið!
Kv.Gunna sys
Guðrún Angrímsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 21:51
Ég er afskaplega samála stórsöngkonunni, og grunar þó að hún hafi lært spánversku hjá Erninum og landveitéglangtogmjótt-ísku annars staðar.
Man ekki eftir neinum sem hefur unnið einhvers staðar undir lok liðins árs - nema kannski Uglu.
svp
Sverrir Páll Erlendsson, 17.5.2008 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.